Kröfur til tölvukerfa fyrirtækja eru ávallt að aukast og af fleiri aðilum. Ekki er langt síðan krafan var aðeins sú að hægt væri að færa bókhald, rita bréf, setja upp glærusýningu og reikna í töflureikni.
Í dag er krafan hærri en í gær og hún verður bara hærri á morgun: Góðir starfsmenn sækja í nútímalega vinnustaði. Viðskiptamenn vilja upplýsingar í rauntíma. Vefir þurfa að vera gagnvirkir. Hraðinn þarf að vera meiri. Upplausnin hærri. Niðritíminn lægri. ... og svo mætti lengi telja. Því til viðbótar viljum við ekki bara tölvu heldur líka nota spjöld og síma. Já, og jafnvel búnað sem starfsmenneigum persónlega en ekki atvinnurekandi. Þessu öllu fylgja áskoranir sem bregðast þarf fagmannlega við.
Tindar-Tæknilausnir geta hjálpað þér að ná tökum á þessum þörfum. Við eigum líka öfluga samstarfsaðila, sem passa þér örugglega og við sjáum um tæknilega jargonið við þá.
www.tindar.is      tindar@tindar.is       S: 650-5400