www.tindar.is      tindar@tindar.is       S: 650-5400
Það er markmið Tinda að bjóða hér uppá rétta klukku eins og hún er á Íslandi. Aftur á móti má alltaf gera ráð fyrir örlítilli skekkju vegna svartíma, tafa um internetið og annarra þátta. Notendur eru vinsamlegast beðnir um að hafa það í huga ef verið er að skjóta upp eldflaug eða vinna aðra nákvæma samræmingarvinnu. Í öllum kerfisrekstri er mikilvægt að hafa rétta klukku. Ef tímamismunur er of mikill milli tækja getur það valdið vandamálum. Reynslan sýnir okkur einnig að klukkur í símum og GPS búnaði er ekki alltaf réttur. Tindar-Tæknilausnir halda þessari lausn úti svo tæknimenn hafi aðgengi að réttri klukku við sín störf.   Engin ábyrgð er borin á tíma þessarar klukku.
Rétt klukka á Íslandi er núna ...
Tími klukkunnar er reiknaður hjá Tindum með algorithma og gögnum frá 5 nákvæmum tímaþjónum, austan hafs og vestan.