top of page

Við lifum þá skemmtilegu tíma að eiga val um gríðarlega mikið af vélbúnaði til þess að vinna á, njóta og skapa verðmæti.

Tindar-Tæknilausnir hafa því kosið að vinna með öflugum innflytjendum á búnaði og ná góðum samningum fyrir okkar viðskiptavini. Með þessu móti höfum við lært hvað er reynist vel og dugar ekki síður líka hvað er umhverfismilt og tekur tillitl til ólíkra líkamlegrar þarfa okkar.

Það sem við þekkjum vel, eigum á lager eða útvegum með stuttum fyrirvara

  • Tölvur, spjaldtölvur og fartölvur

  • Skjái, skjávarpa, upplýsingaskjái og sjónvörp

  • Miðlara og netbúnað

  • Smærri jaðartæki eins og mýs, hnappaborð, myndvélar og fleira dót

  • Stærri tæki eins og prentara, fjönotatæki og teiknivélar

  • Fundarherbergjalausnir

  • Myndavélar og auglýsingaskjáir.

  • Fleira skemmtilegt

Tilboð

Leitið tilboða og fáið flott verð í enn flottari búnað.

bottom of page