Þjónusta

Aðalvara Tinda-Tæknilausna er almenn tölvuþjónusta til fyrirtækja og einstaklinga í rekstri. Einnig er einstaklingum velkomið að leita til Tinda varðandi tölvumál.

Tilbúnar og innpakkaðar pakkalausnirnar fást EKKI hjá Tindum-Tæknilausnum því það eru engir tveir viðskiptavinir eins. Útfrá þörfum og óskum hvers og eins viðskiptavinur þarf að taka saman ólíkar lausnir sem mynda eina heild með þekkingu Tinda-Tæknilausna. Nútíma tölvukerfi er nefninlega úr hinu og þessu í dag og öðru á morgun. Eina leiðin til þess að staðna ekki er að vera vakandi og grípa á lofti lausnir sem passa.

Með góðu samstarfi við helstu birgja landsins bjóðum við úrvals tölvu- og hugbúnað á fínu verði.