Office 365 og Azure
Office 365 er stór og mikil flóra verkfæra frá Microsoft sem við bjóðum í mánaðar- eða árlegri áskrift.
Með Office 365 áskrift ertu alltaf með nýjustu útgáfur hugbúnaðar á þínum tækjum, sama hvort um er að ræða tölvu, spjald eða síma.
Tindar-Tæknilausnir hefur góða reynslu af Office 365 uppsetningum og bíður sanngjarnt verð.
Til glöggvunar þá eru nokkrar leiðir sem þarf að hugsa um:
-
Eignaleyfi á Office, sem keypt er einu sinni.
-
Office 365 fyrir heimili og einstaklinga sem endurnýja þarf árlega
-
Office 365 áskrift fyrir stór og smá fyrirtæki í mánaðarlegri eða árlegri áskrift
-
Office 365 ásamt fyrirtækjaeigindum (E-leyfi)


Microsoft Azure er samheiti yfir fjöldan allan af forritalausnum sem margar hverjar hafa verið og eru til á vinnustöðum í dag en eru nú einnig fáanlegar sem skýjalausnir.
Til dæmis heilu netþjónarnir, SQL þjónar, AD lausnir, DNS, gagnageymslur og fleira og fleira.
Skoðaðu málið á www.azure.com eða leitaðu til Tinda-Tæknilausna um útfærslur og verð.