top of page

Veiruvarnir

Fyrirtæki ættu að hafa fullkomna veiruvörn á hverri tölvu. Við mælum eingöngu með miðlægt stýrðum vörnum af fullkomnustu gerð.

Einyrkjar og sum allra minnstu fyrirtæki geta vel komist af með veiruvörn sem keypt er út í búð eða á netinu. Það er þó ekki hægt að mæla með því stundum dregst að endurnýja úrelt leyfi eða einhver slekkur á vörninni eða tekur hana jafnvel af tölvunni sinni.

​

Svarið er einfalt. Jú, þú þarft veiruvörn.

Svarið er einfalt. Jú, þú þarft veiruvörn.

Já, þú þarft líka veiruvörn á Mac. Sjá mynd.

Tindar-Tæknilausnir hafa góða þekkingu og reynslu af Trend Micro og Webroot veiruvörnunum. Þær eru nokkuð ólíkar í eðli sínu en báðar mjög fullkomnar.

Tindar-Tæknilausnir á mjög þétt og gott samstarf við Webroot og er viðurkenndur Webroot samstarfsfélagi.

Smelltu á myndina hér að neðan til þess að lesa meira eða heyrðu í okkur í síma 650-5400 eða tindar@tindar.is. Webroot er öflugur og hagkvæmur kostur.

Skjámynd af MacBook tölvu. Mac sýkist því miður líka.

bottom of page